„Það er aðeins betra loft hérna heldur en í Reykjavík“

„Það er aðeins betra loft hérna heldur en í Reykjavík“

Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er gestur Hörpu Lindar í þriðja þætti Stefnumóts með Hörpu. Harpa kíkti á Gauta á Græna Hattinum fyrir tónleika hans í síðasta mánuði og spjallaði við hann.

Þau ræddu meðal annars hvað Gauta finnst skemmtilegast að gera á Akureyri, hvert hann myndi flytja í bænum ef hann myndi einhvern tímann flytja til Akureyrar, loftgæði og fæðingar. Horfðu á þáttinn í heild hér að neðan:

Þættirnir Stefnumót með Hörpu eru framleiddir af Kaffið.is. Þú getur hjálpað til við að fjármagna starfsemi Kaffið.is með frjálsum framlögum á https://www.kaffid.is/styrkja/ eða í gegnum vefverslunina okkar á www.verslun.kaffid.is. Gerðust áskrifandi á KaffiðTV á Youtube og ekki missa af neinu!

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó