NTC

Sýndi ógnandi tilburði með vasahníf á leikvelli við Naustaskóla á Akureyri

Naustahverfi

Lögreglan á Akureyri hafði afskipti af 11 ára dreng sem sýndi ógnandi tilburði með vasahníf á leikvelli við Naustaskóla á Akureyri í mars síðastliðnum. Það er Vikudagur.is sem greinir frá málinu í dag.

Í greininni er haft er eftir móðir sjö ára drengs sem segir m.a.að hnífnum hafi verið otað að hálsi sonar síns. Málinu var vísað til Barnaverndar Akureyrar sem hefur unnið að málinu með skólayfirvöldum.

Sambíó

UMMÆLI