Samsung munu gefa út nýjan síma þann 29. mars næstkomandi. Myndir af nýja símanum eru byrjaðar að leka, en Evan Blass birti mynd á Twitter aðgangi sínum með mynd af símanum. Evan hefur áður verið fyrstur með fréttirnar frá Samsung en hann birti einnig fyrstur allra mynd af Samsung Note 7 í fyrra.
I think this is what you’ve been waiting for. pic.twitter.com/FvYfsLOy0R
— Evan Blass (@evleaks) March 1, 2017
We all know what a phone looks like… or do we?
On 03.29.2017 #UnboxYourPhone pic.twitter.com/L2rTV4mMRn— Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 26, 2017
Nýi síminn Galaxy S8 mun líklega koma í tveimur stærðum 5,8 tommur og 6,2 tommur, hann mun hafa Iris skanna, fingrafara skanna á bakhlið símans, USB-C tengi og þráðlausa hleðslu svo eitthvað sé nefnt.
Skjár símans verður einnig með nýrri AMOLED tækni Samsung, sjá myndband fyrir neðan.
UMMÆLI