Styttist í ILS búnað við Akureyrarflugvöll

Styttist í ILS búnað við Akureyrarflugvöll

Áætlað er að uppsetningu ILS búnaðar við Akureyrarflugvöll verði lokið í nóvember og búnaðurinn verði þá tilbúinn til notkunar.

Sjá einnig: Unnið að nýju verkefni í stað Super Break

Isavia hefur unnið að uppsetningu búnaðarins á árinu en á heimasíðu Markaðsstofu Norðurlands segir að það sé afar mikilvægt fyrir millilandaflug í vetur og í náinni framtíð að búnaðurinn komist í notkun sem fyrst.

Sambíó
Sambíó