Stórleikurinn nefnist þáttur sem upphaflega hóf göngu sína í útvarpi á stöðinni Útvarp Akureyri í desember á síðasta ári, nú hefur þátturinn gefið út sinn fyrsta „sketchaþátt“ en það eru stutt leikin atriði. Stórleikurinn stefnir á að gefa út fleiri þætti af þessu tagi reglulega í sumar.
Mennirnir á bakvið þættina eru Almar Vestmann, Daníel Örn og Skarphéðinn Þorvaldsson en á dögunum héldu þeir frumsýningarteiti fyrir þennan fyrsta þátt og troðfylltu þeir Ölstofu Akureyrar.
Þáttinn má sjá hér að neðan.
UMMÆLI