NTC

Stórkostlegt myndband af Akureyri á gamlárskvöld

Akureyri gamlárkvöld/nýársnótt 2014-2015. Mynd: Auðunn Níelsson / audunn.com

Akureyri gamlárkvöld/nýársnótt 2014-2015.
Mynd: Auðunn Níelsson / audunn.com

Hin árlega áramótabrenna fór fram við Réttarhvamm eins og vaninn er á gamlárskvöld. Einnig var boðið upp á stórglæsilega flugeldasýningu en það eru Norðurorka og Framkvæmdadeild Akureyrarbæjar sem standa fyrir þessari dagskrá í samstarfi við Súlur björgunarsveitina á Akureyri.

Vel tókst til við framkvæmd brennunnar og flugeldasýningarinnar og var einkar glæsilegt um að litast eins og sjá má á þessu myndbandi sem Benedikt Sigurgeirsson tók með Dróna.

Myndband: Benedikt Sigurgeirsson

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó