KA menn heimsóttu Leikni Reykjavík í Pepsi Max deild Karla í fótbolta í dag og unnu sterkan 1-0 sigur. Ásgeir Sigurgeirsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri.
KA er núna í fjórða sæti deildarinnar með 23 stig eftir annan sigurinn í röð. Liðið er núna fjórum stigum efsta sæti deildarinnar.
UMMÆLI