Stefnuleysi meirihlutans í nýrri fjárhagsáætlun

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar var samþykkt í bæjarstjórn Akureyrar í vikunni með 7 atkvæðum meirihlutaflokkanna og VG. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar sátu hjá í atkvæðagreiðslunni. Í bókun bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks segir að þrátt fyrir að mikið hafi áunnist í vinnubrögðum við fjáhagsáætlunina megi enn bæta úr. Þar segir að ákveðið stefnuleysi meirihlutans í bænum birtist í áætluninni. … Halda áfram að lesa: Stefnuleysi meirihlutans í nýrri fjárhagsáætlun