Snjóframleiðsla er hafin í Hlíðarfjalli og eru snjóbyssurnar nú búnar að ganga í sólahring. Greint var frá þessu á Facebook síðu Hlíðarfjalls í morgun en þar segir einnig að von sé á snjókomu þegar líður á vikuna.
Stefnt er á opnun á skíðasvæðinu 13. desember næstkomandi.
UMMÆLI