Stefnt á opnun í Hlíðarfjalli 28. nóvember
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli hefur opnað fyrir sölu á vetrarkortum fyrir fullorðna. Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður í Hlíðarfjalli, segir að þetta sé meðal annars gert til að hita upp fyrir veturinn og koma fólki í gírinn en einnig til að flýta fyrir afgreiðslu vetrarkortanna þegar snjórinn loks fellur. Boðið verður upp á afslátt af kortum til … Halda áfram að lesa: Stefnt á opnun í Hlíðarfjalli 28. nóvember
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn