NTC

Stefán Þór með glæsilega útgáfu af Crystals – Myndband

1916313_241343176209996_6148192548553987347_nStefán Þór Friðriksson er ungur tónlistarmaður frá Akureyri. Hann fór nýlega af stað með Facebook síðu þar sem hann birtir myndbönd af sér að syngja hin ýmsu lög. Akureyringar kannast ef til vill við Stefán úr sjónvarpsþáttum eins og Idol og X-factor en hann hefur áður komist langt í báðum þáttum.

Hér má sjá gullfallega útgáfu af laginu Crystals með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men í flutningi Stefáns

Hægt er að fylgjast með Stefáni á Facebook síðu hans hér.

Sambíó

UMMÆLI