Stefán Þór með frábæra ábreiðu af laginu Drops of jupiter – myndband

Stefán Þór er magnaður kappi

Dalvíkingnum Stefáni Þór Friðrikssyni er ýmislegt til lista lagt en hann hefur getið sér gott orð sem trúbador að undanförnu. Stefán heldur úti Facebook síðu þar sem hann leikur sér með gítarinn en í dag sendi hann frá sér frábæra ábreiðu.

Stefán Þór tók lagið Drops of jupiter með hljómsveitinni Train. Ábreiðu Stefáns má heyra hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó