Tæmt var úr einu slökkvitæki og tveim öðrum stolið í Vaðlaheiðargöngum um helgina.
Atvikið átti sér stað á laugardagsnóttina en frá þessu er greint á Facebook-síðu Vaðlaheiðarganga.
Þar er sá sem tók slökkvitækin hvattur til þess að skila þeim án frekari eftirmála.
UMMÆLI