Spurningakeppni – Hvað veist þú um KA?
Þegar þessi frétt er skrifuð eru rúmlega þrjár klukkustundir í að KA hefji leik í Pepsi-deild karla þar sem liðið heimsækir Breiðablik á Kópavogsvöll klukkan 17 í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. Um er að ræða fyrsta úrvalsdeildarleik KA í tólf ár og er óhætt að segja að hans sé beðið með mikilli eftirvæntingu. Til að stytta … Halda áfram að lesa: Spurningakeppni – Hvað veist þú um KA?
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn