Spurningakeppni – Hvað veist þú um KA?

Styttist í stóru stundina

Þegar þessi frétt er skrifuð eru rúmlega þrjár klukkustundir í að KA hefji leik í Pepsi-deild karla þar sem liðið heimsækir Breiðablik á Kópavogsvöll klukkan 17 í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar.

Um er að ræða fyrsta úrvalsdeildarleik KA í tólf ár og er óhætt að segja að hans sé beðið með mikilli eftirvæntingu. Til að stytta biðina er tilvalið að svara þessum spurningum hér að neðan sem allar fjalla um knattspyrnulið KA á einn eða annan hátt. Hversu vel ert þú að þér um KA?

Sjá einnig

KA hefur leik í Pepsi-deildinni – Allt sem þú þarft að vita

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó