Söngskemmtun Karlakórs Fjallabyggðar ásamt Ástarpungunum

Söngskemmtun Karlakórs Fjallabyggðar ásamt Ástarpungunum

Laugardaginn 4. maí næstkomandi ætlar Karlakór Fjallabyggðar að blása til söngskemmtunar og hefur fengið til liðs við sig ballhljómsveitina Ástarpungana.

Efnisskráin verður fjölbreytt þar sem farið verður um víðan völl: hefðbundin kórtónlist, íslensk dægurlög, rokklög ásamt frumsömdu efni!

Skemmtunin verður í Tjarnarborg á Ólafsfirði og hefst klukkan 20. Miðaverð er 4.500 kr.

Facebook viðburður hér:

https://fb.me/e/22SXFt9lT

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó