Söngkeppni framhaldsskólanna haldin á Akureyri í vetur
Söngkeppni framhaldsskólanna verður endurvakin á næsta ári en keppnin var ekki haldin í ár, í fyrsta skipti síðan 1990. Keppnin verður haldin á Akureyri en Samband íslenskra framhaldsskólanema, SÍF, hefur fengið utanaðkomandi aðila til þess að halda keppnina. Stefnan er að vekja keppnina aftur til lífs en síðustu ár hefur áhugi á henni verið lítill. … Halda áfram að lesa: Söngkeppni framhaldsskólanna haldin á Akureyri í vetur
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn