Snorri í Betel fær 7 milljónir í bætur frá Akureyrarbæ
Snorri Óskarsson fyrrum grunnskólakennari Akureyrarbæjar fær 7 milljónir króna í bætur frá bænum fyrir uppsögn og launa sem hann varð af. Snorra var sagt upp störfum hjá Akureyrarbæ, vegna ummæla um samkynhneigð sem hann lét falla á bloggsíðu sinni. Sú uppsögn var dæmd ólögmæt í Hæstarétti í febrúar árið 2016. Snorri fór fram á 12 milljónir … Halda áfram að lesa: Snorri í Betel fær 7 milljónir í bætur frá Akureyrarbæ
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn