Skrifa undir málefnasamning í Lystigarðinum í dag

Skrifa undir málefnasamning í Lystigarðinum í dag

Bæjarfulltrúar L listans, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks á Akureyri skrifa undir málefnasamning í Lystigarðinum klukkan 15:00 í dag. Við þetta tækifæri verður samningurinn kynntur. 

Fulltrúar flokkanna komust að samkomulagi um að mynda meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar í síðustu viku.

Sambíó
Sambíó