NTC

Skráning á Pollamótið í fullum gangiMynd: Skapti Hallgrímsson

Skráning á Pollamótið í fullum gangi

Opnað hefur verið fyrir skráningar á Pollamót Samskipa sem fram fer dagana 1. og 2. júlí á félagssvæði Þórs. Skráningar fara fram á vef mótsins www.pollamot.is. Fyrir þá sem vilja senda inn fyrirspurnir er bent á netfang mótsins pollamot[at]thorsport.is.

Dagskrá mótsins er sérstaklega glæsileg í ár en auk taumlausrar gleði á vellinum munu Einar Ágúst, ClubDub og sjálfur konugur poppsins, Páll Óskar stíga á stokk á mótinu.

Þeir sem vilja skrá lið á mótið geta smellt hér.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó