NTC

Skjánotkun hjá börnum og unglingum á Akureyri

Á dögunum birti Bergþóra Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjóri Brekkuskóla, mynd á facebook síðu sinni.
Myndin er um „viðmið að skjánotkun“ utan vinnu og náms og er ætluð foreldrum til viðmiðunar í uppeldi.
Þessi viðmið urðu til á málþingi sem var haldið í Hofi þann 6.mars 2016. Það voru nokkuð margir sem stóðu að verkefninu í samstarfi við Bergþóru og einnig styrktaraðilar en lógóin þeirra má sjá neðst á myndinni.
Þá stendur til að setja viðmiðin á segul og dreifa þeim inn á heimili Akureyringa.

Sambíó

UMMÆLI