Skjálftahrina við Grímsey

Skjálftahrina við Grímsey

Fjöldi smá­skjálfta hef­ur mælst norðan af Gríms­ey í gær og nótt. Á vef Veður­stof­unn­ar segir að stærsti skjálft­inn hafi verið 2,6 að stærð, en alls hafa þrír skjálft­ar mælst yfir tveim­ur frá því að hrin­an hófst. Voru hinir tveir af stærðinni 2,1 og mæld­ist sá klukk­an 23.55 og 2,3 að stærð sem mæld­ist klukk­an 21:51.

Virðist skjálfta­hrin­an hafa byrjað upp úr klukk­an 14 í gær, sunnu­dag.

Sambíó
Sambíó