Fjöldi smáskjálfta hefur mælst norðan af Grímsey í gær og nótt. Á vef Veðurstofunnar segir að stærsti skjálftinn hafi verið 2,6 að stærð, en alls hafa þrír skjálftar mælst yfir tveimur frá því að hrinan hófst. Voru hinir tveir af stærðinni 2,1 og mældist sá klukkan 23.55 og 2,3 að stærð sem mældist klukkan 21:51.
Virðist skjálftahrinan hafa byrjað upp úr klukkan 14 í gær, sunnudag.
UMMÆLI