Skemmtun
Skemmtun
15 mikilvæg öpp fyrir Akureyringa. Kveðja, Krasstófer og Ormur
1. Parka/Easypark
Horfnir eru dagar stöðumælanna, a.m.k. á Akureyri, og nú þarf app til þess leggja bílnum niðrí bæ. Þægilegt, myndu sumir se ...
„Eyðilagði margar tökur með því að fara að hlæja“
Grenvíkingurinn Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir var á meðal þeirra sem skrifuðu Áramótaskaupið í ár. Karen lék einnig í Skaupinu í ár og í því at ...
Vandræðaskáld fara yfir árið 2023
Áramótalag Vandræðaskálda var á sjálfsögðu á sínum stað þetta árið. Þau Vilhjálmur Bragason og Sesselía Ólafsdóttir fóru yfir árið með söng í áttunda ...
Saint Pete gefur út lagið Akureyri
Tónlistarmaðurinn Pétur Már Guðmundsson, sem gengur undir listamannanafninu Saint Pete, sendi frá sér lagið Akureyri nú í lok desember.
Pétur og H ...
Vinsælasta skemmtiefni ársins 2023 á Kaffið.is
Við höldum áfram að fara yfir árið 2023 hér á Kaffið.is og nú tökum við fyrir það skemmtiefni á vefnum sem stóð uppúr. Hér að neðan má sjá lista yfir ...
TikTok-stjarna heillaðist af Skógarböðunum
Breski áhrifavaldurinn Em Sheldon var stödd á Akureyri fyrir stuttu þar sem hún heillaðist sérstaklega af Skógarböðunum í Vaðlaheiði. Sheldon, sem er ...
Ný tónlist frá Drinni & The Dangerous Thoughts
Í dag kom út fjögurra laga smáskífan "Nihilism Manifest - Best að vera farinn" með Drinni & The Dangerous Thoughts.
Lagalisti plötunnar:
1. ...
Ung hjón á Akureyri vekja athygli á TikTok fyrir vikuleg stefnumót
Þau Harpa Lind Hjálmarsdóttir og Sigþór Gunnar Jónsson hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok fyrir vikuleg stefnumót sín. Í umfjöllun á vef ...
Þarf alltaf að vera grín? kemur til Akureyrar
Vinirnir og grínistarnir, Tinna, Tryggvi og Ingó, í hlaðvarpinu Þarf alltaf að vera grín? halda LIVE SHOW í Hofi á Akureyri laugardaginn 21. október. ...
Á Geigsgötum gefa út nýtt lag
Hljómsveitin Á Geigsgötum hefur gefið út nýtt lag. Lagið heitir Dansfífl og er aðgengilegt á helstu streymisveitum.
Á Geigsgötum er hljómsveit frá ...