Skemmtun
Skemmtun
Vandræðaskáld taka sjeikspír með trompi – Myndband
Vandræðaskáldin Vilhjálmur og Sesselía hafa sannarlega nóg að gera þessa dagana. Til viðbótar við að taka þátt í nýju uppfærslu Umskiptinga, nýs l ...
Topp 10 – Hlutir sem vantar á Akureyri
Eins og við vitum öll er Akureyri besti staður í heimi, bæði til að búa á og til að heimsækja. Það er erfitt að finna eitthvað sem gæti mögulega ger ...
Vandræðaskáld slá í gegn í nýju myndbandi um ástandið – #Bjarnaverndarnefnd
Söngdúettinn Vandræðaskáld, þau Vilhjálmur B. Bragason og Sesselía Ólafs, hafa rækilega slegið í gegn síðastliðið ár en þau beita sér í því að syn ...
Anton með magnaða ábreiðu af Spenntur
Tónlistarmaðurinn Anton hefur gefið út ábreiðu af laginu Spenntur á Facebook síðu sinni. Lagið Spenntur var upprunalega gefið út af hljómsveitinni ...
Gunnar hrekkti Gísla í útsýnisflugi í nýjasta myndbandi Miðjunnar
Þeir Gunnar Björn og Gísli Máni halda úti samfélagsmiðlamerkinu Miðjunni þar sem þeir setja inn allskonar skemmtileg myndbönd á Facebook og Snapch ...
Sr. Svavar, Snorri í Betel og stjórnarmenn Siðmenntar á Amour í kvöld
Í kvöld, föstudaginn 8. september, fer fram vægast sagt áhugaverður viðburður á kaffihúsinu og skemmtistaðnum Kaffi Amour. Þar koma saman þeir Snorr ...
Humans of New York þáttasería komin út
Humans of New York er virkilega vinsælt myndablogg á facebook sem tæplega 19 milljónir manns hafa líkað við. Ljósmyndarinn, Brandon Stanton, er ei ...
Iceland Airwaves tilkynnir ný atriði á Akureyri
Aðstandendur Iceland Airwaves tilkynntu nú í morgun um 73 atriði sem bætast við áður tilkynnt atriði á hátíðina og nú liggur dagskráin á Akureyri fyri ...
Friðrik Dór í Íþróttahöllinni
Friðrik Dór er einn vinsælasti tónlistarmaður á Íslandi í dag og er að halda stórtónleika í Hörpu í Reykjavík núna í september. Aðdáendum hans til e ...
Ferðahörmungar – Hefur þú lent í helvíti?
Lumar þú á góðri sögu? Hefur þú ef til vill farið erlendis full/ur (tilhlökkunar), en síðan varð ferðin ekkert lík því sem þú vonaðir?
Við erum að le ...