Skemmtun
Skemmtun
Ungt tónlistarfólk blæs til tónleika í Hofi milli jóla og nýárs
Ungt og efnilegt tónlistarfólk á Norðurlandi hefur tekið sig saman og koma til með að halda tónleika í Menningarhúsinu Hofi milli jóla og nýárs undi ...
Vandræðaskáld slá í gegn í Landanum
Gríndúettinn Vandræðaskáld, þau Vilhjálmur B. Bragason og Sesselía Ólafsdóttir, hefur verið að gera það ansi gott í skemmtanabransanum undanfarið. ...
Allt það helsta frá #löggutíst
Í gær vann lögreglan á Norðurlandi eystra að verkefninu Löggutíst á Twitter til þess gefa almenningi innsýn í störf lögreglu með því að ...
Myndband: Anton sendir frá sér nýtt lag
Tónlistarmaðurinn Anton Líni Hreiðarsson sendi í dag frá sér nýtt lag. Lagið heitir Feel it too og má hlusta á í spilaranum hér að neðan.
Anton ...
Myndband: Ivan Mendez með magnaða útgáfu af þekktu jólalagi
Tónlistarmaðurinn Ivan Mendez gaf frá sér fallega útgáfu af jólalaginu 'Have Yourself a Merry Little Christmas' á Instagram síðu sinni í gær. Ivan ...
Verkmenntaskólinn á Akureyri setur upp Ávaxtakörfuna
Árlega setur leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri upp leiksýningu þar sem nemendur sjá um allt tengt sýningunni, sviðsmynd, tónlist, búninga og auðv ...
The Color Run verður aftur haldið á Akureyri
The Color Run hefur slegið rækilega í gegn hérlendis en það var í fyrsta skiptið haldið á Akureyri síðastliðið sumar. Vel á þriðja þúsund manns sk ...
9 ástæður þess að jólin gera þig feita og óhamingjusama
Nú eru hátíðirnar senn að ganga í garð enn eina ferðina og við getum farið að undirbúa okkur fyrir komandi tíma, andlega og líkamlega. Konfekt, kjöt ...
Eyþór Ingi gefur út jólalag
Eyþór Ingi Gunnlaugsson gaf út nýja útgáfu af jólalaginu sínu Desemberljóð í dag. Myndbandið sem hann gaf út á youtube er tekið upp í svo kölluðu ...
Strákarnir í Miðjunni byggðu snjóhús í óveðrinu – „Maður er aldrei of gamall til að fara út að leika sér“
Þeir Gísli, Gunnar og Stefán í Miðjunni létu slæmt veður ekki stoppa sig í því að skemmta sér. Félagarnir sem reka vinsælt samfélagsmiðlam ...