Skemmtun
Skemmtun
Topp 10 – Jólamyndirnar sem allir þurfa í aðventunni
Einhver hefð sem aldrei bregst í kringum jólin er að horfa á jólamyndir. Hvort sem að það er undir teppi með heitt súkkulaði eða með einn skítkaldan ...
Ótrúleg norðurljós á Akureyri – Myndir
Norðurljósin eru tíður gestur á Norðurlandi og margir ferðamennirnir sem flykkjast til landsins í þeim eina tilgangi að sjá þessi margrómuðu ljós himi ...
Auglýsing Ölstofunnar á Akureyri vekur athygli – Þingmannatilboð um helgina og engar hleranir
Ölstofan á Akureyri birti bráðfyndna auglýsingu fyrir helgi sem hefur veitt verðskuldaða athygli. Klaustursupptökurnar svokölluðu hafa vakið athygli a ...
Akureyri þakið snjó og jólaljósum – Myndir
Það hefur eflaust ekki farið framhjá Akureyringum að snjónum kyngdi niður í gærkvöldi og nótt. Þungfært er um bæinn þó verið sé að moka í óðaönn. Það ...
Halda Herrakvöld til styrktar Grófarinnar Geðverndarmiðstöðvar
Lionsklúbburinn Hængur heldur Herrakvöld í dag, föstudaginn 9. nóvember, þar sem allir herramenn eru velkomnir til að mæta og eiga skemmtilega stund t ...
Vandræðaskáld gefa út nýtt lag: „Ef helvíti er til þá er Lín með útibú þar“
Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur Bergmann Bragason mynda gríndúettinn Vandræðaskáld. Í dag sendu þau frá sér myndband við lag þar sem jákvæðni Íslen ...
Boðið upp á Bragga frá Kristjánsbakarí á borgarstjórnarfundi í Reykjavík
Fulltrúar frá Kristjánsbakaríi á Akureyri mættu á hitafund í borgarstjórn Reykjavíkur í morgun og buðu upp á ljúffenga bragga. Forsvarsmenn bakarísins ...
Hversu vel þekkir þú Akureyri ofan frá?
Hversu vel telur þú þig þekkja Akureyri? En hvað með ofan frá?
Taktu prófið og deildu niðurstöðunum þínum með öðrum.
Sjá einnig:
http://www.k ...
Kristjánsbakarí hefur sölu á bragga með innfluttum stráum frá Svíþjóð
Kristjánsbakarí auglýsti á dögunum nýja vöru sem er komin í sölu hjá þeim á Akureyri. Bakaríið segir ekkert hafa verið sparað við gerð braggans og van ...
Leikfélag Akureyrar birtir myndband úr Kabarett
Nú styttist óðfluga í frumsýningu söngleiksins Kabarett, en uppsetningin er á vegum allra sviða Menningarfélags Akureyrar; Leikfélags Akureyrar, Sinfó ...