Skemmtun
Skemmtun
Stelpur í Menntaskólanum senda frá sér djammlag: „Stelpur geta alveg líka verið fyndnar“
StemMA, stelpumyndbandafélag í Menntaskólanum á Akureyri sendi frá sér sitt fyrsta lag á dögunum.
Í Menntaskólanum á Akureyri hefur lengi tíðkast ...
Salaleiga á Akureyri – Leiðarvísir
Þegar halda á gott partý, fermingu, árshátíð eða hvert svo sem tilefnið er þá vefst það fyrir mörgum að finna húsnæði undir viðburðinn. Svo virðist s ...
Svar Vandræðaskálda við óopinberum þjóðsöng Íslendinga
Vandræðaskáld birtu nýtt lag á facebook síðu sinni í gær. Lagið er svar þeirra við óopinberum þjóðsöng Íslendinga, „Ég er kominn í heim“.
Í lagin ...
Norðurljósin farin að láta sjá sig – Sjáðu magnað myndband úr Hörgárdal
Norðurljósin góður eru farin að láta sjá sig á nýjan leik eftir sumarið. Í upphafi september var mikil ljósadýrð í Hörgárdal.
Á Facebook-síðunni ...
Hvað vantar Akureyringa sem Reykvíkingar hafa?
Á Akureyri er frábært að vera en þó finnst okkur mörgum ýmislegt vanta til að gera góðan bæ enn betri. Oft finnst okkur við lúta í lægra haldi fyrir ...
Ginola ganga frá mikilvægum samningum í tæka tíð fyrir Pollamótið
Pollamót Þórs og Samskipa fer fram um helgina og eru liðin sem taka þátt nú í fullum undibúningi.
Í dag – miðvikudaginn 3. júlí kl. 14.14 – í höfu ...
Happy Hour á Akureyri – Leiðarvísir
Kaffid.is gerði lista fyrir tveimur árum yfir alla þá staði á Akureyri sem bjóða upp á Happy Hour og þá hvenær þessi gleðistund stendur yfir. Listinn ...
Taka 3: Orðin sem eru bara notuð á Norðurlandi
Kaffið heldur áfram að taka saman þau orð í íslensku máli sem eru öðruvísi eftir því í hvaða póstnúmeri þú ert í. Það er ekki ósennilegt að lokum tal ...
Lundinn kominn í Grímsey
Vorið er greinilega komið ef marka má nýjustu fréttir úr fuglalífinu í Grímsey. Svartfuglinn er nú þegar sestur upp í björgunum til að tryggja sér hr ...
Sömdu lag um Vaðlaheiðagöng sem hefur slegið í gegn – ,,Það vilja allir fara inn í mig en það vill enginn borga fyrir það“
Söng- og gríndúettinn Vandræðaskáld er orðinn vel þekktur á Norðurlandi, og reyndar landinu öllu fyrir sína snilli í bæði talandi- og tónlistarformi. ...