Skemmtun
Skemmtun
Kennarar í Menntaskólanum á Akureyri sendu hressandi myndbandskveðju á nemendur
Kennarar í Menntaskólanum á Akureyri hafa nýtt tæknina til þess að koma hvetjandi skilaboðum til nemenda sinna í kjölfar lokunar á framhaldsskólum.
...
Sigurður fann lausn fyrir þá sem geta ekki hætt að snerta á sér andlitið
Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdarstjóri Orkuseturs á Akureyri, hefur fundið lausnina gegn kórónaveirunni. Sigurður kynnti til leiks, Kórónabelt ...
Hvað er að vera hinsegin?
Í nýjasta þætti jafnréttishlaðvarpsins Vaknaðu ræða þær Ásthildur og Stefanía Sigurdís um hinseginleikann.
Þær ræða meðal annars staðalímyndir og ...
Magnað myndband af vetrarríkinu á Akureyri
Mbl.is hefur birt ótrúlega fallegt myndband af Akureyri. Myndbandið er tekið með dróna um helgina og er flogið yfir bæinn. Myndbandið sýnir vel hvers ...
Villi Vandræðaskáld semur ástarsöngva á tímum kórónaveirunnar: „Ég á nægan klósettpappír“
Villi Vandræðaskáld birti í dag á Facebook-síðu Vandræðaskálda drög af tveimur ástarsöngvum en hann var orðinn áhyggjufullu yfir því hvað verður um á ...
Femínismi, kennsla og móðurhlutverkið
Í fjórða þætti af jafnréttishlaðvarpinu Vaknaðu ræddu þær Ásthildur og Stefanía Sigurdís við Evu Harðardóttir.
Eva er fyrrverandi kennari þeirra b ...
Áslaug Arna er gestur vikunnar í Vaknaðu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Íslands, var gestur í nýjasta þætti Vaknaðu. Ásthildur og Stefanía fengu að kynnast Áslaugu sem stjór ...
Nýárskveðja Vandræðaskálda slær í gegn
Vandræðaskáld sendu frá sér Nýárskveðju sína með myndbandi í dag. Þetta er í fjórða skipti sem þau Vandræðaskáldin, Vilhjálmur og Sesselía, birta slí ...
Erla og Valmar senda frá sér Jólakveðju úr Eyjafirði
Tónlistarfólkið Erla Dóra Vogler og Valmar Vaeljaots sendi á dögunum frá sér nýtt jólalag, Jólakveðju úr Eyjafirði.
Valmar Väljaots fæddist í Tall ...
The Color Run snýr aftur til Akureyrar næsta sumar
Litahlaupið snýr aftur til Akureyrar í sumar og fer fram laugardaginn 27. júní. Þetta verður í þriðja sinn sem The Color Run verður haldið ...