Skemmtun
Skemmtun
Vandræðaskáld hjóla í auðvaldið – ,,Hvað eru konur að væla?“
Vandræðaskáldin Vilhjálmur Bergmann og Sesselía Ólafs valda sjaldan vonbrigðum þegar kemur að þjóðfélagsádeilu. Það var engin undantekning þar á Vand ...
Slökkvilið Akureyrar tekur þátt í dansáskoruninni
Slökkvilið Akureyrar birti í dag stórskemmtilegt myndband á Facebook síðu sinni þar sem starfsfólk slökkviliðsins svarar dansáskoruninni sem hefur ge ...
Ein milljón safnaðist fyrir Hollvini Sak á tónleikum Hvanndalsbræðra og Co
Hljómsveitin Hvanndalsbræður stóð fyrir sannkölluðu stórstreymi á Græna Hattinum þann 4. apríl síðastliðinn ásamt Magna Ásgeirssyni , slagverksleikar ...
Villi Vandræðaskáld með Covid útgáfu af I will survive
Vilhjálmur Bragason, Vandræðaskáld, sendi í dag frá sér sérstaka Covid útgáfu af laginu I Will Survive þar sem hann þakkar Víði, Ölmu, Þórólfi og öðr ...
Lögreglan á Norðurlandi eystra svarar dansáskoruninni
Lögreglan á Suðurnesjum birti á dögunum myndband af sér dansa gegn kórónuveirunni, líkt og margir í framlínunni hafa gert undanfarna daga. Dansinn he ...
Viðreynslur og aðrar skrítnar hefðir
Kunna Íslendingar að reyna við hvert annað? Þær Ásthildur og Stefanía Sigurdís ræddu málið í nýjasta þætti jafnréttishlaðvarpsins Vaknaðu.
Ungu fe ...
Starfsfólk Covid-deildarinnar á SAk dansar á framlínunni
Þrátt fyrir erfiða og krefjandi tíma hjá heilbrigðisstarfsfólkinu okkar þessa dagana er ekki langt í jákvæðnina hjá okkar fólki. Sérstök Covid-deild ...
12 ára rappari á Akureyri gefur út lagið Sóttkví
Akureyringurinn Ragnheiður Inga Matthíasdóttir sendi í gær frá sér rapplagið Sóttkví og myndband við lagið.
Ragnheiður, sem er 12 ára nemandi vi ...
Hættuleg bráð rædd í Kóngaklefanum
Kvikmyndin Hættuleg bráð eða Deadly Prey var rædd í fyrsta þætti hlaðvarpsins Kóngaklefinn.
Þeir Gunnlaugur Víðir Guðmundsson og Hákon Örn Hafþór ...
Kennarar í Menntaskólanum á Akureyri sendu hressandi myndbandskveðju á nemendur
Kennarar í Menntaskólanum á Akureyri hafa nýtt tæknina til þess að koma hvetjandi skilaboðum til nemenda sinna í kjölfar lokunar á framhaldsskólum.
...