Skemmtun
Skemmtun
Fljúgandi hálka á fullveldisdegi
Mikil hálka er nú á götum bæjarins, fullveldisdaginn 1. desember. Ef hundrað ára gamalt tölublað Dags er skoðað má sjá að aðstæður hafa líklega verið ...
Getum við fengið rúllustigann aftur?
Margir muna eftir rúllustiganum sáluga í Vöruhúsi KEA. Þessum sem flutti viðskiptavinina á milli hæða án þess að þeir þyrftu að hreyfa legg eða lið. ...
Jólasveinar læddust inn á Glerártorg
Jólasveinarnir hafa undanfarin ár komið sérferð til byggða og kveikt á jólatréinu á Glerártorgi ásamt fjölda barna og fullorðinna. Í ár þurftu sveina ...
Þegar boðflennur birtust á símalínunni
Hver man ekki eftir að hafa fengið óvænta boðflennu á línuna í símtali á tímum snúrusímanna? Eða ratað óvart inn í símtal sem þriðji aðili og hlustað ...
Nýtt myndband frá Hvanndalsbræðrum
Hljómsveitin Hvanndalsbræður hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið X af nýrri hljómplötu sveitarinnar sem ber nafnið Hraundrangi. Myndbandið ...
Gera grín að túlkun Akureyringa á veðrinu: „Bíllinn bara bráðnaður í þessum Akureyrar hita“
Facebook-hópurinn Geggjað veður á Akureyri telur nú um 6500 einstaklinga. Í hópnum er gert grín að túlkun Akureyringa á veðrinu í bænum.
„Þessi sí ...
Akureyrar-Twitter: Ummæli bæjarstjóra í aðalhlutverki
Í vetur ætlum við reglulega að taka saman það helsta úr umræðunni á samfélagsmiðlinum Twitter sem tengist Akureyri og nágrenni á einn hátt eða annan. ...
Akureyrarumræðan á Twitter: „Eina sem vantar á Akureyri er mathöll“
Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlinum Twitter. Kaffið.is er að sjálfsögðu á Twitter en þú getur fylgt okkur þar með því að smella hér.
Í v ...
Sérfræðingar Domino’s leysa ráðgátuna á Akureyri
Dularfullt hljóð sem heyrst hefur á Akureyri hefur vakið athygli undanfarið. Margar tilgátur eru til um hvað valdi hljóðinu en engin þeirra hefur ver ...
Villi Vandræðaskáld minnir á að ástandið gæti verið verra með skemmtilegu lagi
Villi Vandræðaskáld syngur um Covid ástandið í nýju lagi Vandræðaskálda. Hann segir að þrátt fyrir hertar aðgerðir, aflýstar útihátíðir og appelsínug ...