Skemmtun
Skemmtun
Góða veðrið á Akureyri til umræðu á Twitter: „Gaman að komast loksins til útlanda“
Það hefur verið sannkölluð blíða á Akureyri um helgina og góða veðrið mun halda áfram í dag. Veðrið hefur verið það gott að töluverð umræða hefur ska ...
Fólkið á Twitter bregst við afsökunarbeiðni Samherja: „Eins og þjóðin eigi í ofbeldissambandi við Samherja“
Samherji sendi í gær frá sér afsökunarbeiðni á vef sínum. Notendur samfélagsmiðilsins Twitter hafa brugðist við afsökunarbeiðninni á skemmtilegan hát ...
Natan Dagur datt út í lokaþættinum
Natan Dagur Benediktsson tók þátt lokaþættinum af The Voice í Noregi í kvöld. Natan var einn fjögurra keppanda í lokaþættinum en komst því miður ekki ...
Húðflúraður í tökum á Bannað að dæma
Halldór Kristinn Harðarson, annar þáttastjórnandi hlaðvarpsins Bannað að dæma, lét húðflúra sig við tökur á þættinum í gærkvöldi.
Halldór fékk sér ...
Hvað varð um fjármunina sem Aðalsteinn gaf börnum í Eyjafirði?
Í júní 1952 birtist flennistór frétt í Degi undir yfirskriftinni Vestur-Íslendingur arfleiðir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu að meira en 500 þús. krónu ...
Blásarasveit Tónlistarskólans ásamt Stefáni Elí og Díönu Sus gefa út Japanuary
Framlag Tónlistarskólans á Akureyri til Net-Nótunnar, uppskeruhátíð tónlistarskólanna á Íslandi, er lagið Japanuary, sem blásarasveit skólans flytur ...
Rakel, JóiPé og Hafsteinn fluttu lagið Ég var að spá í Vikunni með Gísla Marteini
Norðlenska söngkonan Rakel Sigurðardóttir kom fram í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV á föstudagskvöld og flutti lagið Ég var að spá ásamt tónlistarm ...
Þegar Filippus gæddi sér á soðinni smálúðu á Akureyri
Filippus prins (1921-2021) kom til Akureyrar þann 1. júlí árið 1964. Prinsinn kom fljúgandi frá Reykjavík með Gullfaxa, Dakotaflugvél Flugfélags Ísla ...
Aukaleikkonurnar í Hollywood í aðalhlutverki á Akureyri?
Grenndargralið fjallaði ekki alls fyrir löngu um söngkonuna Ethel Hague Rea og píanósnillinginn Kathryn Overstreet sem dvöldust hér á landi í seinni ...
Þyrilfluga vakti athygli Akureyinga í kalda stríðinu
Þyrlur koma nokkuð við sögu í fréttamyndum af eldgosinu á Reykjanesskaga. Núorðið þykir ekkert tiltökumál þótt hér sjáist til þyrlu í háloftunum en þ ...