Skemmtun
Skemmtun
Sundlaugar á Norðurlandi
Fjölmargar sundlaugar eru á Norðurlandi. Flestar eru útilaugar sem eru hitaðar með jarðhitavatni. Einstaka sundlaugar eru hitaðar upp með öðrum hæt ...
7 ástæður fyrir því að Akureyringar eru betri en allir aðrir
Það er löngu vitað að Akureyringar eru fremri öllum Íslendingum og Kaffinu fannst því réttast að raða ástæðum þess niður í lista. Við viljum taka það ...
Gestir sungu sig hása á Tónaflóði í Hofi
Það var mikil stemning á Tónaflóði í Hofi á Akureyri um helgina. Guðrún Árny, Ágústa Eva, Magni, Sverrir Bergmann og Aron Can stigu á svið og gestir ...
Eva Ruza og Bragi Guðmunds sjá um fjörið í Litahlaupinu á Akureyri
Um verslunarmannahelgina mun The Color Run fara fram á Akureyri í þriðja sinn. Litahlaupið hefur tvívegis verið haldið í bænum, árin 2017 og 2018 og ...
Ruslaskrímsli á Akureyri
Listakonan Jónborg Sigurðardóttir hefur útbúið ruslaskrímsli sem sést á ruslatunnu í Listagilinu. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að ruslaskrímsl ...
Eignaðist sorgmæddi kirkjusmiðurinn gral sýslumanns?
Ólafur Briem var fæddur árið 1808. Faðir hans Gunnlaugur Briem sýslumaður á Grund – eigandi Grundargralisins - sá alltaf fyrir sér að sonurinn myndi ...
KÁ-AKÁ og Óðinn Svan tóku lagið þegar Palli lokaði Pollamótinu í Boganum
Pollamót Þórs og Samskipa fór fram á knattspyrnusvæði Þórs um helgina. Mótinu lauk með Palla balli í Boganum á Akureyri. Rapparinn Halldór Kristinn H ...
Simmi Vill ekki heillaður af Gelgjufæðinu
Athafnamaðurinn og matgæðingurinn Sigmar Vilhjálmsson er staddur á Akureyri um þessar mundir líkt og margir aðrir. Sigmar hefur heimsótt matsölustaði ...
Jóhanna yngri dó í faðmi barna sinna á Syðra-Laugalandi
Jóhanna Kristjana Gunnlaugsdóttir Briem var fædd árið 1813, yngri dóttir Gunnlaugs Briem sýslumanns á Grund og Valgerðar Árnadóttur. Eldri systir Jóh ...
Sjáðu stikluna fyrir heimildarmyndina um KA/Þór
Sjónvarpsstöðin N4 hefur unnið heimildarmynd um veturinn hjá Íslandsmeisturum KA/Þór. Heimildarmyndin Meistarar verður sýnd miðvikudagskvöldið 30. jú ...