Skemmtilegustu snapparar Íslands vol.4

Skemmtilegustu snapparar Íslands vol.4

Þetta er í fjórða skiptið sem við á Kaffinu tökum saman lista yfir skemmtilegustu snappara Íslands. Hér að neðan eru nokkrir af heitustu snöppurum landsins í dag og við mælum eindregið með því að adda þeim á Snapchat.

Jakob Þorsteinsson

Jakki Steina – notendanafn: jakobthorsteins
Jakki elskar metal og við elskum Jakka – ef þú ert ekki með þennan á snap þá mælum við eindregið með að adda.

Tinna Björk Kristinsdóttir

Tinna BK – notendanafn: tinnabk
Hress og skemmtileg stelpa sem lumar á mörgum skemmtilegum karakterum. Ekki skemmir fyrir að hún og Gói Sportrönd eru par og eru þau oft að bralla eitthvað sniðugt saman.

Ingólfur Grétarsson

Ingólfur – notendanafn: goisportrond
Gói Sportrönd er sniðugur snappari sem lífgar uppá daginn hjá þér.

Dagbjört Rúriksdóttir

Dagbjört Rúriks – notendanafn: dagbjortruriks
Hress stelpa sem sló í gegn í Ungfrú Ísland og nú á Snapchat, allur pakkinn.

Erpur Eyvindarson

Erpur – notendanafn: babarinn 
Þennan þarf varla að kynna en einn ástsælasti rappari þjóðarinnar er samur við sig á Snapchat.

Donna Cruz

Donna Cruz – notendanafn: donneunice
Einstaklega skemmtileg stelpa sem margir þekkja úr Áttunni en við mælum með hennar persónulega snappi.

Stelpurnar í RVKfit

RVKfit – notendanafn: rvkfit
Samanstendur af 7 ungum konum sem hafa mikinn áhuga á hreyfingu og hollu matarræði. Þær skipta dögunum á milli sín og taka áhorfendur með í gegnum daginn, frábært snap fyrir þá sem hafa áhuga á öllu heilsutengdu.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó