KPMG stendur fyrir skattafróðleiksfundum á Akureyri, á Egilsstöðum, í Borgarnesi og á Selfossi.
Fróðleiksfundirnir verða á Egilsstöðum, á Akureyri, í Borgarnesi og á Selfossi
Dagskrá þessara fróðleiksfunda er sams konar í öllum landshlutum:
- Skattalagabreytingar
- Kynslóðaskipti í fyrirtækjum
- Íþróttahreyfingin glímir við skattyfirvöld
Að venju er skattabæklingi KPMG dreift á fundinum, en bæklingurinn veitir góðar upplýsingar um skattamál einstaklinga og rekstraraðila.
Hér má finna skráningarhlekki á skattafróðleiksfundina.
Akureyri – þriðjudaginn 11. febrúar kl. 16:00
Á Akureyri verður fundurinn haldinn í Messanum á 4. hæð hjá DriftEA við Ráðhústorgið. Skráning á skattafróðleikinn á AkureyriOpens in a new window
Egilsstaðir – fimmtudaginn 13. febrúar kl. 16:00
Á Egilsstöðum verður fundurinn haldinn á Hótel Héraði og hefst kl. 16:00.Skráning á skattafróðleikinn á EgilsstöðumOpens in a new window
Borgarnes – fimmtudaginn 20. febrúar kl. 16:00
Í Borgarnesi verður fundurinn haldinn í Menntaskóla Borgarness og hefst kl. 16:00Skráning á skattafróðleikinn í BorgarnesiOpens in a new window
Selfossi – fimmtudaginn 27. febrúar kl. 16:00
Skattafróðleikurinn á Selfossi verður haldinn á Hótel Selfossi fimmtudaginn 27. febrúar og hefst kl. 16:00Skráning á skattafróðleikinn á SelfossiOpens in a new window