Nemendur og kennarar í deildinni Skapandi Tónlist í Tónlistarskólanum á Akureyri hafa verið dugleg að senda frá sér lög í allan vetur. Nú má nálgast þessi lög á sama stað á Spotify.
Kaffið.is hvetur lesendur til þess að hlusta á listann og styðja við þessa listamenn.
UMMÆLI