Sjáðu öll mörk KA í sumar – myndbandmynd/Þórir Tryggvason - ka.is

Sjáðu öll mörk KA í sumar – myndband

Ágúst Stefánsson, markaðs- og viðburðarstjóri KA, klippti saman skemmtilegt myndband sem sýnir öll mörk KA í sumar bæði í deild og bikar.

KA endaði í 7. sæti Pepsi deildarinnar og var að leika sitt annað tímabil í röð í deildinni.

Ásgeir Sigurgeirsson varð markahæstur KA manna með 10 mörk.

Á lokahófi liðsins á dögunum var Callum Williams var valinn besti leikmaður liðsins og Daníel Hafsteinsson var valinn sá efnilegasti.

Myndefni: Stöð 2 Sport

Klipping: Ágúst Stefánsson

Tónlist: Move Along – All American Reject

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó