Sjáðu magnaðan tangó Völu og Sigga í Allir geta dansað

Sjáðu magnaðan tangó Völu og Sigga í Allir geta dansað

Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason hafa staðið sig með prýði í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. Vala er fulltrúi Akureyringa í keppninni vinsælu.

Sjá einnig: Vala er fulltrúi Akureyringa í Allir geta dansað: „Hjartað mitt slær með rauðu stoppljósunum og búkollubátnum í Gellunesti“

Síðasta föstudagskvöld dönsuðu þau Vala og Siggi tangó og Vala deildi myndbandi af dansinum á Facebook í kjölfarið.

„Þessa vikuna erum við að vinna í brjálaðri Sömbu og hlökkum mikið til að dansa hana fyrir ykkur eftir bara nokkra daga,“ skrifar hún en það verður spennandi að sjá næsta föstudagskvöld hvernig það heppnast.

Hér að neðan má sjá myndband frammistöðu þeirra síðasta föstudag.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó