Sjáðu Birki tryggja sig í úrslit Idol

Sjáðu Birki tryggja sig í úrslit Idol

Birkir Blær Óðinsson tryggðir sér á föstudaginn sæti í úrslitum sænsku Idol keppninnar í ár. Úrslitin fara fram næsta föstudag, 10. desember, í Avicii höllinni í Stokkhólmi.

Birkir Blær söng tvö lög á föstudaginn, Sign of the times og Are you gonna be my girl og fékk eins og svo oft áður mikið lof frá dómurum keppninnnar.

Sjáðu Birki syngja í spilurunum hér að neðan:

Sambíó
Sambíó