Eins og við greindum frá um helgina var landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson valinn leikmaður ársins af leikmönnum og stuðningsmönnum Cardiff City á lokahófi félagsins.
Cardiff, lið Arons birti ansi skemmtilegt myndband í gær þar sem bestu augnablik Arons á leiktíðinni voru sýnd.
Myndbandið má sjá hér að neðan.
The winner of the #CardiffCity Player of the Season award for 2016/17 is Aron Gunnarsson (@ronnimall)! 🏆#CityAsOne 🔵⚽️🔵⚽️ pic.twitter.com/Unp1IB8RMB
— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) April 30, 2017
UMMÆLI