NTC

Sindri Snær sigraði Sturtuhausinn 2017 með þessu atriði – Myndband

Sindri Snær Konráðsson er sigurvegari í Sturtuhausnum söngkeppni VMA árið 2017. Hann söng lagið Exit Music sem breska hljómsveitin Radiohead gerði frægt á sínum tíma. Atriði Sindra Snæs var einkar glæsilegt og stóð uppi sem sigurvegari af átján atriðum sem tóku þátt í keppninni.

Atriði Sindra má sjá í heild í spilaranum hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó