NTC

Sigurganga KA/Þór heldur áfram

Sigurganga KA/Þór heldur áfram

KA/Þór heldur áfram að vinna í Olís-deild kvenna í handbolta. Í dag sóttu þær Stjörnuna heim í Garðabæ og unnu frábæran 26-27 útisigur.

Ásdís Guðmunds­dótt­ir og Rut Jóns­dótt­ir voru markahæstar hjá KA/Þór í leiknum, báðar með sex mörk

Fyrr í dag hafði Fram unnið Val á heima­velli og eru nú Fram­ar­ar og KA/Þ​ór með 14 stig í efstu tveim­ur sæt­um deild­ar­inn­ar. Það eru fimm umferðir eftir af deildinni og stefnir í svakalega toppbaráttu.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó