Þór vann Snæfell í 17. umferð 1. deildar karla í körfuboltanum í gærkvöldi þegar liðin áttust við í Íþróttahöllinni á Akureyri.
Leiknum lauk með sex stiga sigri Þórs, 93-87, eftir æsispennandi leik. Næsti leikur Þórs er útileikur gegn KV þann 21.febrúar.
Hægt er að sjá tölfræði úr leiknum hér.
Í dag er spilar Þór hins vegar hvorki meira né minna en 5 leiki, hægt er að sjá lista yfir þá hér að neðan.
