Frændurnir Sigtryggur Daði Rúnarsson og Árni Þór Sigtryggsson voru allt í öllu í tapi Aue fyrir Bad Schwartau, 29:25 í þýsku B-deildinni í handbolta í gær. Sigtyggur var lang besti maður vallarinns og skoraði 9 mörk og frændi hans Árni skoraði 3 mörk.Eftir leikinn eru srákarnir í Aue í 10. sæti deildarinnar.
Oddur Gretarsson og félagar í Emsdetten eiga mikilvægan heimaleik í kvöld gegn Saarlouis.
UMMÆLI