Síðuskóli sigraði Skólahreysti og bætti Íslandsmet
Síðuskóli gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sigur í Skólaheyrsti í kvöld. Lindaskóli í Kópavogi hafnaði í öðru sæit og þriðja sæti varð Laugalækjarskóli í Reykjavík. Sigurinn var afar glæsilegur en liðið bætti íslandsmet í hinni svokölluðu hraðabraut á tímanum 2:03. Lið Síðuskóla skipa þau Guðni, Eygló, Hulda Karen, Ragúel, Embla og Unnar. Íþróttakennarar … Halda áfram að lesa: Síðuskóli sigraði Skólahreysti og bætti Íslandsmet
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn