Framundan er síðasta sýningarhelgi á þremur sýningum: Detel Aurand og Claudia Hausfeld – Samskipti, Georg Óskar – Það er ekkert grín að vera ég, Einar Falur Ingólfsson – Útlit loptsins – Veðurdagbók. Sýningarnar voru allar opnaðar í lok september á síðasta ári og lýkur á morgun, sunnudaginn 12. janúar.
Listasafnið er opið alla daga kl. 12-17.
UMMÆLI