Brauðgerðarhús Akureyrar, sem opnaði í Sunnuhlíð í haust, tók þátt í bleikum október sem í síðasta mánuði. Brauðgerðarhúsið var með til sölu hjá sér snúða með bleikum glassúr í mánuðinum.
50 prósent af sölunni af snúðunum fór beint til Krabbameinsfélags Akureyrar. Í dag, 1. nóvember, höfðu safnast 648.869 krónur fyrir Krabbameinsfélagið.
UMMÆLI