Gæludýr.is

Sauðárkrókur fær gervigrasvöll

mynd: skagafjordur.is

Iðkendur knattspyrnudeildar Tindastóls tóku fyrstu skóflustungur að gervigrasvelli á Sauðárkróki í vikunni.

Knattspyrnudeild Tindastóls hvatti iðkendur til að mæta með skóflu með sér og taka þannig þátt með táknrænum hætti þátt í að byggja upp enn betri íþróttaaðstöðu á Sauðárkróki.

Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í maí 2018.

Gervigrasvöllurinn verður í fullri stærð, upphitaður og með lýsingu.

mynd: skagafjordur.is

 

Sambíó

UMMÆLI