Sandra María spilar í tékknesku deildinni – Draumurinn að fara í atvinnumennsku
Sandra María Jessen landsliðskona og Íslandsmeistari í knattspyrnu hefur skrifað undir samning við tékkneska félagið Slavia Prag um að spila með þeim í vor. Eftir dvölina mun Sandra snúa aftur til Íslands og taka þátt í Pepsí deildinni með Þór/KA. Sandra sem er 22 ára gömul spilar sem framherji og á að baki 20 landsleiki … Halda áfram að lesa: Sandra María spilar í tékknesku deildinni – Draumurinn að fara í atvinnumennsku
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn