Sandra María setti þrennu í enn einum sigri Þórs/KA
Þór/KA vann áttunda deildarleikinn í röð í kvöld þegar Grindavík kom í heimsókn á Þórsvöll í Pepsi-deild kvenna. Heimakonur lögðu línurnar strax á fyrstu mínútum leiksins því eftir fimmtán mínútur var staðan orðin 2-0, Þór/KA í vil. Fór að lokum svo að Þór/KA vann afar öruggan 5-0 sigur og styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar … Halda áfram að lesa: Sandra María setti þrennu í enn einum sigri Þórs/KA
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn