Sandra María í landsliðshópnum

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. Leikurinn gegn Þýskalandi fer fram í Wiesbaden föstudaginn 20. október og leikurinn gegn Tékklandi fer fram í Znojmo þriðjudaginn 24. október.

Sandra María Jessen er á sínum stað í hópnum en hún er eini fulltrúi Íslandsmeistara Þór/KA að þessu sinni. Þarna eigum við einn fulltrúa þ.e. fyrirliði Íslandsmeistara Þórs/KA, Sandra María Jessen. Akureyringurinn Rakel Hönnudóttir er einnig í hópnum en hún leikur í dag með Breiðablik. Þá er Katrín Ásbjörnsdóttir fyrrum leikmaður Þór/KA einnig í hópnum en Katrín spilar í dag með Stjörnunni.

Sóknarmenn
Katrín Ásbjörnsdóttir
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Elín Metta Jensen
Fanndís Friðriksdóttir
Agla María Albertsdóttir

Miðjumenn
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Dagný Brynjarsdóttir
Selma Sól Magnúsdóttir
Sandra María Jessen


Varnarmenn

Rakel Hönnudóttir
Anna Björk Kristjánsdóttir
Sif Atladóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir

Markmenn
Guðbjörg Gunnarsdóttir
Sandra Sigurðardóttir
Sonný Lára Þráinsdóttir

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó